Starfssvið Efnaferlis ehf. er fjölbreytt sem endurspeglar víðtækan reynsluheim og fjölbreyttan bakgrunn.
Til að mynda eru hér að neðan nokkur dæmi um viðfangsefni fyrirtækisins:
Ferilhönnun og verkfræðilausnir
- Hönnun, smíði og útfærsla tæknikerfa
- Ráðgjöf á sviði sérhæfðra framleiðslulausna
- Arðsemis- og kostnaðargreiningar
- Efnagreiningar og rannsóknastofuvinna
- Útfærsla tilraunaverkefna í efnaiðnaði
- Nýting orku í framleiðsluverkefnum
- Sérhæfð eimingartækni – útfærslur
Nokkur dæmi um verkefni gefur að finna hér að neðan.
Eimingarkerfi fyrir endurnýtingu á metnaóli úr lífdísilframleiðslu
Færanlegur vinnslubúnaður fyrir lýsisframleiðslu úr fisklifur
Vinnslulína til nýtingar aukaafurða úr fiskiðnaði